Færslur: 2011 Desember

28.12.2011 22:11

Tryggvi í snyrtingu


Ég fór með Tryggva í smá snyrtingu í dag til Viktors hárskera þetta var bara ekki hægt hvernig kallinn var orðinn uuuuffffffffffff


Ástandið var orðið það slæmt að það þurfti að kalla út aðstoð og þá kom yfir hárskerinn í málið

Raggi treysti sér ekki til að nota þau verkfærin sem voru til staðar á hausinn á kallinum og var þá kallað á verkfæri frá Áhaldaleigu Vestmannaeyja og þar kom Janus inn í málið


Allt fór þetta nú vel


26.12.2011 23:20

Vestmannaeyjar 2011


Best er að horfa á þetta í Full Screen
  • 1

© Tói Vídó

Nafn:

Tói Vídó

Farsími:

8462831

Afmælisdagur:

1 OKT

Heimilisfang:

Vestmannaeyjar

Staðsetning:

Vestmannaeyjar

Um:

Allar myndir eru á þessari síðu er í minni eign © Tói Vídó , svo það er með öllu óheimillt að taka myndir hér á síðunni til eigin nota eða annar nota nema með leifi frá mér. Ég bið ykkur öll að virða það. Ef það er mynd hér á síðunni sem þig langar að nota endilega hafðu þá samband við mig toivido@talnet.is Kveðja Tói Vídó áhugaljósmyndari

Tenglar

Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 95
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 548405
Samtals gestir: 87474
Tölur uppfærðar: 25.2.2018 17:01:52